07/05/2015

Frítt á SNAG námskeið í maí

Frítt á SNAG námskeið í maí

Í maí verður frítt fyrir alla krakka á aldrinu 4-10 á SNAG námskeið í Hraunkoti. Áhugasamir eru hvattir til að mæta í Hraunkot klukkan 10 n.k laugardag. Tilvalið til að kanna áhuga yngstu kynslóðarinnar á golfíþróttinni. Krakkar þurfa að vera í fylgd foreldra, einsog sést á myndinni þá eru þátttakendur á öllum aldri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar