Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram á Hvaleyrinni í dag 15. september. Alls voru voru 52 lið skráð til leiks frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Mótið gekk vel og voru kylfingar ánægðir með daginn. Úrslitin úr mótinu má sjá hér fyrir neðan og óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju. Hægt verður að nálgast verðlaun í golfskála Keilis á morgun.

 

1. Sjóvá 43 punktar
2. Góa 42 punktar
3. DK 4  41 punktar
4. Heimsferðir 41 punktar
5. Colas 2 41 punktar
6. Ísam  40 punktar

 

Næstur holu á

4. braut – Jón Þór Erlingsson

6. braut – Sveinn Snorri Sverrisson

10. braut – Silja Rún Gunnlaugsdóttir

15. braut – Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir