19/05/2015

Fyrsta opna mót sumarsins á Hvaleyrarvelli

Fyrsta opna mót sumarsins á Hvaleyrarvelli

Næstkomandi laugardag verður haldið fyrsta opna mót ársins á Hvaleyrarvelli Opna Icelandair Golfers mótið. Völlurinn er að komast í sitt besta ástand, og Bjarni vallarstjóri farinn að lækka slátturvélarnar. Verðlaun eru glæsileg og í fyrsta sinn sem sömu verðlaun eru allt niður í fimmta sæti í punktakeppninni og sem besta skor. Hér má skrá sig í mótið Annars eru verðlaunin þessi:

Besta skor Gjafabréf með Icelandair að upphæð 50,000 krónur

Punktakeppni:

1. Sæti 50,000 króna gjafabréf hjá Icelandair
2. Sæti 50,000 króna gjafabréf hjá Icelandair
3. Sæti 50,000 króna gjafabréf hjá Icelandair
4. Sæti 50,000 króna gjafabréf hjá Icelandair
5. Sæti 50,000 króna gjafabréf hjá Icelandair

Fyrir næstur holu á 6 braut, gjafabréf frá Icelandair til eins af áfangastöðum Icelandair í evrópu

Fyrir næstur holu á 10 braut, gjafabréf frá Icelandair til eins af áfangastöðum Icelandair í evrópu

50,000 gjafabréfin gilda sem inneignir og má nota til að greiða fyrir flugvallarskatta og bensíngjald.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla