23/04/2015

Gísli að hefja keppni á Sage Valley´s

Gísli að hefja keppni á Sage Valley´s

Gísli að hefja keppni í sterku móti.  The Junior Invitational at Sage Valley´s mótið er mjög sterkt boðsmót, og gengur mótið undir nafninu Masters mót 18 ára og yngri. Með sigri sínum á Dukes mótinu síðastliðið sumar öðlaðist Gísli þátttökurétt á þessu geysisterka móti. Sage Valley er með glæsilegri golfvöllum og er hann einungis 5 min frá hinum fornfræga Augusta velli. Það verður gaman að fylgjast með Gísla berjast við sterkustu kylfingana í sínum aldursflokki.

Hér má fylgjast með skor og upplýsingar um mótið

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar