Gísli Sveinbergsson sigraði í flokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga sem fram fór á Hellu um helgina. Gísli sem er að spila á yngra ári í flokknum lék frábært golf. Fékk 32 pör og 4 fugla, frábært að fara í gegnum mót án þess að tapa höggi. Til hamingju Gísli. Einnig stóð Thelma Sveinsdóttir sig vel og endaði í þriðja sæti í flokki telpna 15-16 ára