01/07/2012

Glæsilegt vallarmet hjá Henning Darra af bláum teigum

Glæsilegt vallarmet hjá Henning Darra af bláum teigum

Henning Darri Þórðarsson átti glæsilegan fyrsta hring í flokki 14 ára og yngri á Meistaramóti Keilis. Enn hann lék völlinn á 68 höggum og er það nýtt vallarmet hjá körlum af bláum teigum. Henning flaug heim frá Finnlandi í gærkveldi eftir að hafa keppt og sýnt frábæran árangur á sterku alþjóðlegu unglingamóti sem haldið var þar í landi. Greinilegt að fluþreytan var ekki að hafa áhrif á þennan unga kylfing á hringnum í dag.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar