12/07/2020

Góð vika á enda komin

Góð vika á enda komin

Meistaramóti Keilis lauk í gær. Það var Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá sem sigruðu í Meistaraflokki karla og kvenna. Axel Bóasson og Rúnar háðu mikið einvígi um sigurinn sem fer í sögubækurnar og lauk á 18. flöt fyrir framan fjölda áhorfenda. Rúnar lék hringina fjóra á 273 höggum og Guðrún Brá lék á 287 höggum. Til hamingju Rúnar og Guðrún með glæsilegan árangur.

Alls tóku 410 kylfingar þátt í mótinu í ár og er þetta eitt af stærstu Meistaramótum í sögu klúbbsins.

Önnur úrslit má nálgast hér

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025