10/01/2018

Golfkennsla og þjálfun í Hraunkoti

Golfkennsla og þjálfun í Hraunkoti

Í næstu viku hefjast ýmsar leiðir í kennslu og þjálfun til að koma betur undirbúinn til leiks næsta vor.

 

Þjálfunarleiðin í golfi verður á mánudögum og miðvikudögum í vetur. Hægt er að vera á morgnana, í hádeginu eða á kvöldin.

SNAG golfleikjaskóli fyrir krakka 3 til 6 ára hefst föstudaginn 12. janúar.

Golfþjálfun um helgar hefst laugardaginn 20. janúar.

Pútt og vippnámskeið verður á fimmtudögum og hefst 18. janúar.

 

Nánari upplýsingar er inn á https://www.keilir.is/golfkennsla/

Skráning hjá Kalla íþróttastjóra á netfangið Kalli@keilir.is

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar