Golfklúbburinn Keilir hefur það á stefnuskrá sinni að taka vel á móti nýjum félögum sem eru að byrja í golfi.

Þau sem að gerast félagar í Keili stendur til boða að nauðsynleg fræðsla og þjálfun í golfleiknum.

Hægt er að sjá hvar og hvenær og skrá sig á námskeiðin hér