10/05/2013

Golfvellir Keilis opnir

Golfvellir Keilis opnir

Frá og með deginum í dag eru báðir golfvellir Keilis opnir inná sumarflatir. Við bendum öllum kylfingum á að ganga vel um völlinn, laga boltaför á flötum og leggja kylfuför aftur í sárin. Rástímapantanir eru komnar í eðlilegan farveg og við óskum öllum félögum og gestum gleðilegs golfsumars.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar