Guðrún Brá var kjörin íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð á árlegri íþrótta- og viðurkenningarhátíð sem fram fór 28. des. sl.

Róbert Ísak Jónsson sundmaður úr Firðinum var kjörinn íþróttakarl Hafnarfjarðar.

Sjá nánar frétt hér

Golfklúbburinn Keilir óskar Guðrúnu Brá og Róberti Ísak  til hamingju með viðkurkenningarnar.