11/01/2013

Handboltinn í beinni

Handboltinn í beinni

Nú er að hefjast Heimsmeistaramótið í Handbolta, að sjálfsögðu verða allir leikirnir í beinni útsendingu hér í golfskálanum. Baldvin yfir vetrarvert mun sjá um að hafa heitt á könnunni og með bjórinn á mjög svo hagstæðu verði. Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á leikina og sýna samstöðu með strákunum okkar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar