Háskólagolf Rúnar og Guðrún Brá
Háskólagolf Rúnar og Guðrún Brá
Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hafa verið að leika með sínum liðum nú um helgina. Þau eru einsog flestir vita í Háskólum í Bandaríkjunum, Guðrún spilar fyrir Fresno State og Rúnar fyrir Minnesota. Nú er talsvert liðið á keppnisárið og styttist í að þau komi aftur á klakann, gaman verður að fylgjast með þeim í sumar.
Rúnar var að ljúka leik með liði sínu Minnesota. Hér má sjá úrslit úr mótinu
Guðrún Brá er að byrja mánudaginn 20.apríl. Hér má fylgjast með mótinu