Til að auka ánægju kylfinga við golfiðkun hefur Keilir gert breytingar á teigmerkjum. Með þessum breytingum er horft til þess að kylfingar velji sér teiga eftir forgjöf en ekki aldri eða kyni.

Í stað lita, blasa nú við tölur sem endurspegla lengd vallarins af viðkomandi teig.

Sem dæmi þýðir 57 = 5700 metrar

Hér að ofan eru þau viðmið sem ágætt er að hafa í huga til að finna þann teig sem hentar þínum leik