Nú í gær gaf Heilbrigðisráðuneytið út leiðbeinandi viðmið vegna iðkunnar á golfi. Það er okkur mjög mikilvægt að fara eftir þessum leiðbeiningum.

Í nýju viðmiðunum þá sjáum við ekki að hægt sé að leyfa notkun á útisvæði Hraunkots og þar af leiðandi lokar útisvæði Hraunkots frá og með deginum í dag páskadag.

Áfram verður hægt að leiga tíma í golfhermunum og mælumst við með að einungis tveir kylfingar noti hermana á hverjum tíma.

Hægt verður að leika golf á Sveinskotsvelli áfram samkvæmt nýju takmörkunum gegn uppfylltum eftirfarandi skilyrðum: