Íslandsmót liða fyrir kylfinga 50 ára og eldri hófst í morgun og stendur fram á laugardag.

Kvennalið Keilis keppir á Leirunni. Liðið er þannig skipað:

Kristín Sgurbergsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Margrét Berg Theodórsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristjana Aradóttir og Kristín  Fjóla Gunnlaugsdóttir. Liðstjóri er Karen Sævarsdóttir.

Hægt er að fylgjast með 1. deild kvenna hér. 

Karlalið Keilis keppir í Borgarnesi. Liðið er skipað:

Ásgeir Guðbjartsson, Björn Knútsson, Gunnar Þór Halldórsson, Halldór Ingólfsson, Hálfdán Þórðarson, Jón Erling Ragnarsson, Björgvin Sigurbergsson og Hörður Arnarsson sem einnig er liðstjóri.

Hægt er að fylgjast með 1. deild karla