Íslandsmót unglinga í holukeppni hefst í fyrramálið á Urriðavelli. 144 keppendur komast að og er þeim skipt niður í sex flokka.

Á morgun verða spilaðar 18 holu höggleikur og 16 efstu í hverju flokk komast áfram og spila um íslandsmeistaratitilinn. Holukeppnin hefst svo á laugardeginum. Sigurvegarinn í hverjum flokki spilar þá holukeppni við 16. sætið, 2. sæti spilar við það 15. o.s.frv.

Það verður gaman að fylgjast með Keiliskrökkunum og óskum við þeim öllum góðs gengis um helgina!