Veitingastaður golfklúbbsins Keilis mun vera með jólamatseðil alla föstudaga og laugardaga 11. nóvember – 10. desember 2022.

Fyrir fyrirtæki og vinahópa, frá 8-70 manns.

Lifandi tónlist og jólastemning.

Matseðill

Forréttur

Villibráðapaté- grafinn lax og kaldreykt andabringa.
Með rifsberjahlaup-sinneps-rósmarínsósu-wasabi mayo

Aðalréttur

Grísapurusteik, hægelduð salvíukrydduð kalkúnabringa og hægeldað
svarthvítlauksmarinerað lambalæri.
Borið fram með sultuðum rauðlauk-Waldorfsalat Von Golfenberg
með pikkluðu rauðkáli og granateplum, jólasveppasósu, soðgljáa og
sætkartöflu kanil stuffing.

Eftirréttur

Frönsk blaut súkkulaðikaka með Baileys kremi og berjum.

Vegan

Forréttur

Rauðrófu og gulróta carpaccio m/hunangi og furuhnetum
Aðalréttur
Hnetusteik, sultaður rauðlaukur, Waldorfsalat Von Golfenberg
með pikkluðu rauðkáli og granateplum

Eftirréttur

Súkkulaðikaka með vegan rjóma og berjum.

Verð 9.990 kr pr mann með vínpörun 15.990 kr

Borðapantanir á hafsteinn@betristofan.com og í síma 779 – 2416