29/08/2024

Karl Ómar lætur af störfum hjá Golfklúbbnum Keili

Karl Ómar lætur af störfum hjá Golfklúbbnum Keili

Karl Ómar Karlsson hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Golfklúbbnum Keili.

Karl, eða Kalli eins og hann er jafnan kallaður, hefur sinnt starfi Íþróttastjóra Keilis síðan 2016.

Undir handleiðslu Kalla hefur barna- og unglingastarfið stækkað jafnt og þétt í gegnum árin og óhætt er að segja að hann skilji eftir sig gott bú.

Stjórn og starfsmenn Keilis þakkar Kalla samstarfið í gegnum árin og vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettfangi.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar