Sl. föstudag var haldið áskorendamótaröð nr 2.hjá börnum og unglingum hjá GKG í Leirdalnum. Leiknar voru 9 holur á Mýrinni. Keppt var í hinum ýmsu aldursflokkum. Keilir var með flesta þátttakendur á mótinu.

Helstu úrslit hjá keiliskrökkum voru þessi:

10 ára og yngri strákar:  1. sæti Arnar Freyr Jóhannsson GK, 2. sæti Erik Valur Kjartansson GK

10 ára og yngri stelpur: 4. sæti: Ester Ýr Ásgeirsdóttir

12 ára og yngri strákar: 3. sæti Lúðvík Kemp, 7. sæti Hákon Kemp

12 ára og yngri stelpur: 1. sæti Elva María Jónsdóttir, 2. sæti Tinna Alexía Harðardóttir

14 ára og yngri strákar: 9. sæti Viktor Tumi Valdimarsson, 10. sæti Víkingur Óli Eyjólfsson

15 – 18 ára strákar: 2. sæti Jón Árni Kárason

Næsta mót á Áskorendamótaröðinni verður 17. júlí á Dalvík.