19/08/2014

Keilisliðin í sveitakeppni Öldunga 2014

Keilisliðin í sveitakeppni Öldunga 2014

Þá er búið að velja keppnislið Keilis í sveitakeppni öldunga sem fer fram í Grindavik og á Suðurnesjunum.

Hér koma nöfn þeirra  8 karla sem skipa öldunasveit Keilis 2014:

Tryggvi Þór Tryggvason
Jón Alfreðsson
Kristján V Kristjánsson
Sigurður Aðalsteinsson
Hafþór Kristjánsson
Jóhannes Pálmi Hinriksson
Axel Þórir Alfreðsson
Þórhallur Sigurðsson

Liðsstjóri Sveinn Jónsson

Hér koma nöfn þeirra  8 kvenna sem skipa öldunasveit Keilis 2014:
Anna Snædís Sigmarsdóttir
Erla Adolfsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Jónína Kristjánsdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Sigmundsdóttir
Margrét Berg Theódórsdóttir
Sigrún Margrét Ragnarsdóttir

Liðstjóri : Anna Snædís Sigmarsdóttir
Aðstoðar liðstjóri: Þórdís Geirsdóttir

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum