31/05/2012

Keilismenn með frítt á Setbergsvöll

Keilismenn með frítt á Setbergsvöll

Þar sem Keilisvöllurinn er lokaður vegna boðsmóts Opinna Kerfa til 15:00 verður frítt á Setbergsvöllinn í dag til klukkan 15:00. Einnig minnum við á vinavelli Keilis enn þeir eru:

Árið 2012 hefur verið samið við sex golfklúbba um vinavelli, þeir eru:

Golfklúbbur Hellu
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
Golfklúbbur Suðurnesja (Leiran)
Golfklúbburinn Borgarnesi
Golfklúbburinn Geysi Haukadal
Golfklúbburinn Selfossi

Félagsmenn Golfklúbbsins Keilis greiða krónur 1000 í vallargjald í hvert sinn er þeir leika golfvellina og skiptir ekki máli hvort leiknar séu 9 eða 18.holur. Vallargjaldið greiðist í afgreiðslu viðkomandi golfklúbbs.

Samkomulagið gildir ekki ef félagsmenn leika með hópum, sem gert hafa sérstaka samninga um afsætti af vallargjöldu, eins og t.d fyrirtækjamót. Þetta samkomulag gildir aðeins gegn framvísun félagsskírteinis fyrir árið 2012.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025