Nú er hægt að spara 10-30% með því að kaupa klippikort, kortin innihalda 12-18 eða 24 hálftíma skipti í golfhermana.

12*30 min kostar 24.300 sem gerir 4.050 klst
18*30 min kostar 32.400 sem gerir 3.600 klst
24*30 min kostar 37.800 sem gerir 3.150 klst

Á ódýrari tímanum eða fyrir klukkan 16:00 virka daga verða einungis seld 18 skipta kort á 25.200 eða 2.800 krónur tíminn.

Tilvalið fyrir spilahópa sem vilja eiga sinn fasta tíma í golfhermunum, hægt er að panta fastan tíma í allan vetur í síma 5653361.