27/07/2024

Kvenna og Karlalið Keilis leika til úrslita

Kvenna og Karlalið Keilis leika til úrslita

Það hefur aldeilis gengið vel hjá keppnisliðum Keilis í kvenna- og karlaflokki í Íslandsmóti Golfklúbba.

Bæði lið eru kominn í úrslitaleikina í mótinu.

Stelpurnar leika til úrslita við Golfklúbb Mosfellsbæjar eftir að hafa unnið Golfklúbb Reykjavíkur í undanúrslitum.

Karlaliðið leikur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eftir að hafa lagt einnig Golfklúbb Reykjavíkur í undanúrslitum.

Karlarnir leika á Akureyri og kvennaliðið á Hellu.

Hægt er að fylgjast með leikjunum með að smella á tekstan hér fyrir neðan:

Karlaliðið á Akureyri staða

Kvennaliðið á Hellu staða

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ
  • 29/01/2025
    Bætt aðstaða í Hraunkoti
  • 16/01/2025
    Stjórn Keilis samþykkir reglur vegna biðlista​
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis