Golfsamband Íslands hefur valið þau Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr Keili og Harald Franklín Magnús frá GR sem kylfinga ársins fyrir árið 2021.

Viðurkenninguna hlýtur Guðrún Brá í annað sinn.

Golfklúbburinn Keilir óskar þeim til hamingju með viðurkenninguna.