Golfskálinn verður lokaður til 19. október, við ætlum að nota tækifærið og taka svolítið til hendinni hér í skálanum á meðan og bónleysa og þrífa flísarnar á skálanum. Sjáumst kát og hress eftir 19. október í tandurhreinum skálanum. Golfvellirnir eru að sjálfsögðu áfram opnir.
Hægt er að fara á salerni á neðri hæðinni.
Hraunkot verður áfram opið !