14/07/2018

Lokahringnum frestað um 50 mín

Lokahringnum frestað um 50 mín

Vegna þoku í morgun urðum við að fresta rástímum á lokahringnum í Meistaramóti Keilis um 50 mínútur.

Rástímarnir á golf.is verða áfram þeir sömu og færast um 50 mínútur.

Hægt er að sjá nýja rástíma með að smella hér.…Lokadagur rástímar breyttir um 50 mínútur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Vítasvæði á Hvaleyrinni
  • 22/04/2025
    Golfskóli Keilis 2025
  • 21/04/2025
    Þrettán úr Keili kepptu í Portúgal
  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ