Vegna malbikunarframkvæmda verður ekki hægt að keyra alla leið að klúbbhúsinu á morgun þriðjudag. Framkvæmdirnar munu standa yfir á milli 08:00-16:00. Félagsmönnum og gestum er bent á að leggja bílum sínum meðfram Miklaholti eða Háholti. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.