11/04/2013

Masterinn í beinni í skálanum

Masterinn í beinni í skálanum

Nú er fyrsta risamótið að byrja í atvinnumannagolfinu og er hér að sjálfsögðu verið að ræða um Mastersmótið. Masterinn byrjar nú í kvöld fimmtudag og verður mótið sýnt í beinni útsendingu í golfskálanum alla dagana. Á fimmtudag og föstudag opnar húsið klukkan 19:00 enn um helgina verður sýnt frá klukkan 18:00. Við hvetjum alla félagsmenn til að fjölmenna og mynda stemmningu í golfskálanum á meðan mótið stendur.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar