Ákveðið hefur verið af mótanefnd Keilis að Meistaramót Keilis verður haldið dagana 7-13 júlí. Þessi dagsetning er breyting frá því 2012 enn þá var mótið haldið í fyrstu viku júlí mánaðar vegna Evrópumóts Landsliða sem haldið var á Hvaleyrarvelli. Nánari dagskrá verður betur auglýst er nær dregur sumri, enn félagsmenn geta átt von á mjög svipaðri uppsetningu á mótinu  einsog síðustu ár.