19/03/2015

Meistaramót Keilis 2015

Meistaramót Keilis 2015

Þá er kominn tími að skipuleggja sumarið, svona til að hafa það á hreinu þá verður okkar skemmtilega meistaramót haldið dagana 5-11 júlí í blíðskaparveðri. Hér eru upplýsingar frá því í fyrra um rástíma og tímaáætlun. http://keilir.is/meistaramot-keilis-2014/ Gera má ráð fyrir því að mótið verði með svipuðu lagi og síðustu ár. Enn ef einhverjar tillögur eru um betrunbætur þá vinsamlegast komið þeim á netfangið olithor@keilir.is.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 14/05/2025
    Kynning á kvennastarfi Keilis
  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025