19/03/2015

Meistaramót Keilis 2015

Meistaramót Keilis 2015

Þá er kominn tími að skipuleggja sumarið, svona til að hafa það á hreinu þá verður okkar skemmtilega meistaramót haldið dagana 5-11 júlí í blíðskaparveðri. Hér eru upplýsingar frá því í fyrra um rástíma og tímaáætlun. http://keilir.is/meistaramot-keilis-2014/ Gera má ráð fyrir því að mótið verði með svipuðu lagi og síðustu ár. Enn ef einhverjar tillögur eru um betrunbætur þá vinsamlegast komið þeim á netfangið olithor@keilir.is.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum