Hann Jóhann Gunnar Kristinsson verður á ferðinni allt meistaramótið og ætlar að taka myndir af vellinum. Einnig þá verðum við með myndavél við 18. flötina og hvetjum við alla til að smella mynd af ráshópnum eftir leik alla dagana. Það má alveg fíflast verðlaun verða veitt fyrir frumlegustu myndatökuna á bakvið 18. flötina.

Við munum svo birt afraksturinn hér á þessari síðu á hverjum degi.

Smellið á slóðina til að sjá myndir frá vélinni við 18. flöt:

Dagur 1. 18 flötin.

Myndir af vellinum frá Jóhanni:

Dagur 2 útá velli