15/06/2021

Nettó unglingamótaröðin

Nettó unglingamótaröðin

Annað mót unglingamótaraðar GSÍ fór fram á Leirdalsvelli GKG dagana 10.-12. júní. Mótið bar heitið Nettómótið og var hið glæsilegasta.

Helstu úrslit hjá Keilisunglingum voru þessi:

14 ára og yngri stelpur: 11. sæti Lilja Dís Hjörleifsdóttir.

14 ára og yngri strákar: 1. sæti Markús Marelsson, 2. sæti Hjalti Jóhannsson, 6. sæti Ragnar Kári Kristjánsson

15-16 ára stúlkur: 9. sæti Lára Dís Hjörleifsdóttir

15-16 ára strákar: 4. sæti Brynjar Logi Bjarnþórsson, 11. sæti Borgþór Ómar Jóhannsson

17-18 ára strákar: 5. sæti Tómas Hugi Ásgeirsson

19-21 ára stelpur: 1. sæti Marianna Ulriksen

19-21 ára strákar: 6. sæti Svanberg Addi Stefánsson

Næsta mót á unglingamótaröðinni verður haldið dagana 16.-18. júlí á Akureyri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar