15/09/2020

Notkun, golfbíla, tví og þríhjóla bönnuð í Hrauninu ótímabundið

Notkun, golfbíla, tví og þríhjóla bönnuð í Hrauninu ótímabundið

Nú er spáin ekki hliðholl næstu daga og höfum við því tekið þá ákvörðun að banna notkun á golfbílum, tví og þríhjólum á Hraunvellinum ótímabundið.  Þetta er ekki léttvæg ákvörðun enn því miður nauðsynleg miðað við ástandið á Hraunvellinum þessa dagana.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar