Nú er spáin ekki hliðholl næstu daga og höfum við því tekið þá ákvörðun að banna notkun á golfbílum, tví og þríhjólum á Hraunvellinum frá og með 16. september til 21. september hið minnsta. Þetta er ekki léttvæg ákvörðun enn því miður nauðsynleg miðað við ástandið á Hraunvellinum þessa dagana.