12/11/2014

Nú verður hægt að æfa á þriðjudögum

Nú verður hægt að æfa á þriðjudögum

Ingi Rúnar og Björn Kristinn ætla að bjóða uppá æfingar fyrir félagsmenn einnig á þriðjudögum. Endilega veljið ykkur daga sem henta. Engin afsökun að æfa ekki golf i í vetur undir handleiðslu golfkennara. Skráning á þetta námskeið fer fram í Hraunkoti í síma 5653361 eða hraunkot@keilir.is.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla