Næstkomandi laugardag fer fram opna 66°Norður golfmótið á Hvaleyrarvelli. Mótsgjald einungis 5500 krónur, glæsilegar teiggjafir og verðlaunin ekki að verri endanum. Skráning fer fram á golf.is eða með því að smella á þennan teksta.