23/05/2014

Opna Icelandair golfers mótinu frestað

Opna Icelandair golfers mótinu frestað

Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta fyrsta opna móti ársins um viku. Opna Icelandair golfers mótið verður haldið laugardaginn 31. maí. Kylfingar eru beðnir að skrá sig aftur á rástíma ef þeir ætla að taka þátt í mótinu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla