23/05/2014

Opna Icelandair golfers mótinu frestað

Opna Icelandair golfers mótinu frestað

Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta fyrsta opna móti ársins um viku. Opna Icelandair golfers mótið verður haldið laugardaginn 31. maí. Kylfingar eru beðnir að skrá sig aftur á rástíma ef þeir ætla að taka þátt í mótinu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin