22/05/2012

Opnun á Hvaleyrarvelli 1. maí

Opnun á Hvaleyrarvelli 1. maí

Félagsmenn, sjálfboðaliðar athugið, þriðjudaginn 1. maí er tiltektardagur á golfvöllum Keilis.

Fyrir þá sem eru tilbúnir að hjálpa til er mæting kl. 09:00  og unnið verður til kl. 12:00.

Boðið verður upp á hamborgara og pylsur í hádeginu.

Síðan er 18.holu golfmót fyrir sjálfboðaliða.
Golf shotgun start kl 14:00

Einungis þeir sem taka þátt í hreinsunardeginum fá aðgang í mótið og þar með fyrstir til að leika golfvöllinn eftir að hann opnar árið 2012
Keppnisfyrirkomulag 18 holu punktakeppni.

Skráning er inná mótaskrá Keilis á golf.is 
Frá og með miðvikudeginum 2.mai er 18.holu golfvöllur Keilis opinn.
Frá og með sama tíma er rástímaskráning hafin.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar