15/05/2020

Opnunarmót Hvaleyrarvallar

Opnunarmót Hvaleyrarvallar

Hvaleyararvöllur var opnaður í gær, fimmtudaginn 14. maí. Vegna Covid-19 ákvaðum við ekki að halda eiginlegan hreinsunardag eins og hefð hefur skapast fyrir undanfarin ár, þess í stað ákvaðum við að halda opnunarmót fyrir meðlimi Keilis. Ágæt skráning var í mótinu og luku 103 keppendur leik.  Við óskum félagsmönnum Keilis og öðrum kylfingum gleðilegs golfsumars.

Verðlaunahafar eru

Forgjöf 0-12.4:
Besta skor FJ bolur að eigin vali: Axel Bóasson 66 högg
1. sæti punktar FJ bolur að eigin vali: Atli Már Grétarsson 40 punktar
2. sæti punktar húfa/derhúfa að eigin vali: Orri Bergmann Valtýsson 39 punktar
3. sæti punktar húfa/derhúfa að eigin vali: Kjartan Drafnarson 37 punktar

Forgjöf 12.5-20.4:
Besta skor FJ bolur að eigin vali: Þorsteinn Kristján Ragnarsson 81 högg
1. sæti punktar FJ bolur að eigin vali: Þorsteinn Kristján Ragnarsson 45 punktar
2. sæti punktar húfa/derhúfa að eigin vali: Jóhanna Ásgerður Einarsdóttir 39 punktar
3. sæti punktar húfa/derhúfa að eigin vali: Agla Hreiðarsdóttir 38 punktar

Forgjöf 20.5-54:
Besta skor FJ bolur að eigin vali: Gísli Vagn Jónsson 92 högg
1. sæti punktar FJ bolur að eigin vali: Gunnhildur L Sigurðardóttir 44 punktar
2. sæti punktar húfa/derhúfa að eigin vali: Páll Sigurðsson 41 punktar
3. sæti punktar húfa/derhúfa að eigin vali: Gísli Vagn Jónsson 37 punktar

Verðlaun má nálgast í Golfverlslun Keilis.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar