16/03/2016

Páskapúttmót úrslit

Páskapúttmót úrslit

Sunnudaginn 13. mars var haldið páskapúttmót til styrktar afreks- og barna- og unglingastarfi klúbbsins. Veitt voru verðlaun fyrir fæst pútt í karla- og kvennaflokki. Leiknir voru tveir hringir og síðan var lægra skor valið.

Úrslit urðu þannig:

Kvennaflokkur

1. Jóhanna Lúðvíksdóttir 30 pútt

2. Valgerður Bjarnadóttir 32 pútt

3. Heiðrún Jóhannsdóttir 32 pútt

Karlaflokkur

1. Sigurður Arnar Garðarsson 28 pútt

2. Jóhann Sigurðsson 30 pútt

3. Björn Árnason 30 pútt

Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem lentu í sætum 9., 15., 22., 29., og 44.

9. Böðvar Bragi Pálsson

15.  Stefán Jónsson

22. Gísli Guðmundsson

29. Sigrún Ragnarsdóttir

44. Guðni Ingvarson

Hægt er að nálgast verðlaunin sín í Hraunkoti.

Íþrótta- og barna- og unglinganefnd þakkar þeim mörgu fyrirtækjum sem styrktu mótið og þátttakendum fyrir að taka þátt.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 23/06/2025
    Íslandsmót 12 ára og yngri: Fjórar sveitir frá Keili
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025