Þá er loksins komið að því að endurvekja púttmótaröðina góðu í Hraunkoti.
Mótin verða þrjú talsins og verða verðlaun veitt fyrir hvert og eitt mót, en einnig fyrir mótaröðina (samanlögð stig úr öllum mótum)
Leiknir verða tveir 18 holu hringir og telja þeir báðir.

Þáttökugjald er 1.500kr
1.000kr fyrir 16 ára og yngri

Vonandi sjáum við sem flesta mæta og taka á því!