Rúnar Arnórsson lék á lokamóti ársins í háskólagolfinu í vikunni. Hann lék á 78-75 og 73 höggum eða á 13 höggum yfir pari og endaði í 108 sæti í einstaklingskeppninni.

Minnesota skóli Rúnars varð í 11. sæti á 16 höggum yfir pari í heildina.

Þetta var lokamót skólans á þessu ári.