08/11/2016

Rúnar á Hawaii

Rúnar á Hawaii

Rúnar Arnórsson lék á lokamóti ársins í háskólagolfinu í vikunni. Hann lék á 78-75 og 73 höggum eða á 13 höggum yfir pari og endaði í 108 sæti í einstaklingskeppninni.

Minnesota skóli Rúnars varð í 11. sæti á 16 höggum yfir pari í heildina.

Þetta var lokamót skólans á þessu ári.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar