15/06/2017

Sjálfboðaliða vantar á Íslandsmótið í golfi

Sjálfboðaliða vantar á Íslandsmótið í golfi

Dagana 20-23. júlí næstkomandi verður haldið á Hvaleyrarvelli Íslandsmót í golfi 2017.

Það er mikill heiður fyrir Golfklúbbinn Keili og þar með talið alla Keilisfélaga að vera falið að halda stærsta mót sumarsins.

Til að halda svona mót þarf Keilir á sjálfboðaliðum að halda til fjölmargra starfa meðan á mótinu stendur. Það vantar framverði, skorskráningafólk, aðstoð við beina útsendingu og margt fleira. Viðverutími hverrar vaktar fimmtudag og föstudag verður rúmar 4 klst og laugardag og sunnudag um 2,5 klst.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga að taka þátt í þessu stóra verkefni að skrá sig með því að smella hér.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 23/06/2025
    Íslandsmót 12 ára og yngri: Fjórar sveitir frá Keili
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025