Hér er gott myndband frá ameríska golfsambandinu sem útskýrir hvað skal gera þegar vallarstarfsmenn eru fyrir?  Aðalatriðið er það að vallarstarfsmenn eru ekki yfir meiðsli hafnir og því á ekki að slá á þá.