15/12/2014

Skötuveisla Keilis á Þorláksmessu

Skötuveisla Keilis á Þorláksmessu

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis
23.des 2014 til styrktar unglinga- og afreksstarfi. Boðið verður upp á hádegismat í tveimur hópum kl.11:30 og kl.12:30. Vinsamlegast takið fram við bókun hvora
tímasetninguna er óskað eftir. Á boðstólnum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra
komna, saltfiskur og allt sem þarf til að koma þér í Jólaskapið. Húsið er opið öllum meðan húsrúm leyfir. Miðaverð 3.200 kr.

Vinsamlegast bókið borð í síma Hraunkots 565 33 61 eða á hraunkot@keilir.is

Gleðileg Jól, unglinga- og afreksstarf Keilis.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar