23/10/2014

Strákarnir byrja vel í Búlgaríu

Strákarnir byrja vel í Búlgaríu

Keilisliðið byrjar vel á evrópumóti klúbbliða, Axel er -1 eftir 11 holur, Gísli -2 eftir 9 holur og Henning Darri +2 eftir 7 holur. Veðrið hefur verið að stríða keppnishöldurum mikil rigning er á svæðinu og einsog er hefur leik verið frestað vegna bleytu. Gísli er á besta skorinu af þeim keppendum sem komnir eru lengst, enn margir kylfingar eiga eftir að fara út í dag. Uppfærsla búið er að aflýsa hringnum í dag vegna bleytu, byrjað verður aftur á morgun á nýjum hring.  Fylgjast má með stöðunni hér.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum