26/06/2015

Takið þátt í Golfdegi fjölskyldunnar

Takið þátt í Golfdegi fjölskyldunnar

Almennur golfdagur fjölskyldunnar í boði Heimsferða & Golfklúbbsins Keilis á morgun, laugardaginn 27. júní frá kl.13.00 til 16.00 á Sveinskotsvelli klúbbsins.

Golfdagur

Á Sveinskotsvelli er boðið upp á:
• SNAG-kennslu fyrir börn og unglinga
• Pútt- og vippkeppni
• 9 holu golfspil
Allir sem taka þátt í golfdeginum fara í pott og eiga möguleika á að vinna glæsilega ferðavinninga að verðmæti 500.000 kr. eða 5.000 kr. gjafabréf frá Fjarðarkaupum.

Lokahóf

Um kvöldið kl. 21.00 verður boðið upp á tapasrétti fyrir alla þá sem
tóku þátt í golfdeginum. Afhending ferðavinninga að verðmæti
alls 500.000 kr. frá Heimsferðum auk gjafabréfa frá Fjarðarkaupum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum