08/01/2016

Þorrablót Keilis

Þorrablót Keilis

Þorrablót Keilis verður haldið föstudaginn 22. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis
Húsið verður opnað kl. 19:30. Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í startið. Borðhald hefst kl. 20:00
Matseðill kvöldsins:
Þorramatur

Blótstjórar eru þeir Hallgrímur Ólafsson leikari, kylfingur,
gítaristi og píanósnillingur og Rúnar Freyr Gíslason leikari,
kylfingur, dansari, söngvari og eiginlega allt….

Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti

Í fyrra var uppselt, aðeins verða seldir 65 miðar

Miðaverð er kr. 5.000
Skráning á pga@keilir.is eða í síma 5653360

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar