21/08/2012

Tvö gull og tvö silfur

Tvö gull og tvö silfur

Sveitakeppni unglinga fór fram um helgina á þremur völlum, á Þverárvelli að Hellishólum, í Þorlákshöfn og á Akureyri. Sveitir Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði komust í úrslit í öllum flokkum á öllum mótunum, vann til tvennra gullverðlauna og tvennra silurverðlauna. Frábær árangur hjá okkar fólki og greinilegt að framtíðin er björt.

Stúlkur 18 ára og yngri:
1. Golfklúbburinn Keilir-a
2. Golfklúbbur Reykjavíkur
3. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
4. Golfklúbburinn Keilir-b
5. Nesklúbburinn

Piltar 18 ára og yngri:
1. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
2. Golfklúbburinn Keilir
3. Golfklúbbur Akureyrar
4. Golfklúbbur Reykjavíkur
5. Golfklúbburinn Kjölur

Telpur 15 ára og yngri:
1. Golfklúbbur Reykjavíkur
2. Golfklúbburinn Keilir-a
3. GKJ/GS/GHG
4. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
5. Golfklúbburinn Keilir-b

Drengir 15 ára og yngri:
1. Golfklúbburinn Keilir, A-sveit
2. Golfklúbbur Akureyrar, A-sveit
3. Golfklúbburinn Keilir, B-sveit
4. Golfklúbburinn Kjölur, A-sveit
5. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, A-sveit

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar