Undankeppni Fjarðarbikarsins lauk í gær. Breyting var á fyrirkomulagi í ár þar sem félagsmenn gátu tekið þátt þegar þeim hentaði dagana 6-13 júní.

Um 80 manns tóku þátt og má segja að kylfingar þurftu sitt besta golf til að komast áfram í útsláttarkeppnina.
Veitt eru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í punktakeppninni

Haft verður samband við kylfinga sem komust áfram í 16 manna úrslit.

Már Gunnarsson – 46 punktar
Dagný Sverrisdóttir – 44 punktar
Elna Christel Johansen – 42 punktar
Heiðar Bergmann Heiðarsson – 42 punktar
Hafþór Kristjánsson – 42 punktar
Sigurgeir Hlíðar Sigurjónsson – 42 punktar
Sólveig Björk Jakobsdóttir – 41 punktar
Ólafur Guðmundur Ragnarsson – 39 punktar
Breki Kjartansson – 38 punktar
Máni Mar Steinbjörnsson – 38 punktar
Kristinn Eiríksson – 38 punktar
Jónas Sigurðsson – 38 punktar
Haraldur Örn Pálsson – 38 punktar
Ólafur Þór Ágústsson – 38 punktar
Guðríður Hjördís Baldursdóttir – 38 punktar
Gunnhildur L Sigurðardóttir – 37 punktar

 

Takk fyrir þáttökuna og gangi þeim vel sem áfram halda!